top of page
UM OKKUR
Matarstund er fjölskyldurekið fyrirtæki í Hafnarfirði sem eldar næringarríkan og bragðgóðan mat fyrir börn í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar. Við trúum á hollustu, gleði og góðan mat sem börnum finnst gaman að borða.
HVAÐ ER Í GANGI?
ÞAÐ VAR MARGT SPENNANDI Í GANGI Í DESEMEBER
5. desember 2025
Við drógum út 3 heppna einstaklinga sem fengu miða á ICEGUYS

13. desember 2025
Við sáum um allan mat fyrir ICEGUYS og þá sem að komu að tónleikunum í Laugardalshöll
4. janúar 2026
Við hefjum aftur eldamennsku fyrir börn á grunnskólastigi

HAFA SAMBAND
Okkur finnst alltaf gaman að heyra frá ykkur hvort sem um er að ræða hrós, athugasemdir eða eitthvað annað skemmtilegt. Ekki hika við að heyra í okkur.
bottom of page
_Transparent_red_orange.png)



